Múhammad í augum annarra

  • Artnr: 4046
  • Ej i lager
  • Vikt, kg: 0,111

Beskrivning av artikel

Umræður um Múhammad spámann hafa aukist til mikilla muna á vesturhveli jarðar og athyglin beinist í auknum mæli að honum. Samt er það svo að töluvert skortir á samræmi milli þess sem menn segja og halda um hann annars vegar og sögulegra heimilda hins vegar. Því er þetta rit kærkomið innlegg í umræðunaog réttir þá mynd sem almenningur fær af Spámanni Íslams. Hér fá ýmsir þekktir vestrænir menn og aðrir að tjá sig og draga upp mynd af Múhammad spámanni sem er töluvert frábrugðin þeirri sem ríkjandi er í vitund vesturlandabúa.

 

Language: Icelandic/islenska

Pages: 39

Publication year: 2016

Dimensions: 165x240x3 mm

Weight: 111 g

ISBN: 978-91-85557-17-2